Hverjir þjónusta WordPress á Íslandi?

Ég fæ reglulega fyrirspurnir um hvort ég geti mælt með aðilum sem veita WordPress þjónustu hér á Íslandi. Til að mæta þessu hef ég tekið saman lista yfir nokkra af þeim aðilum sem fást við WordPress vefi og vefþróun. Listinn fer stækkandi og eru þeir sem til þekkja hvattir til að senda ábendingar um fleiri.

hýsing

Aðilar sem sérhæfa sig í WordPress hýsingu. Þónokkuð fleiri bjóða upp á WordPress hýsingu og því alltaf skynsamlegt að spyrja um verð og þjónustustig.

1984

Stærsti hýsingaraðili WordPress á Íslandi
www.1984.is

Hýsingarfélagið

Sérhæfing í WordPress hýsingum
https://www.hysingar.is/

Netheimur

WordPress hýsing
netheimur.is

Veföld

Séræfni: WordPress hýsing og umsjón
Veföld.is

WordPress vefsíðugerð

TACTICA

www.tactica.is
Sérhæfni: WordPress hýsingar, viðhald og sérforritun

Frumkvæði

www.frumkvaedi.is
Sérhæfni: WordPress veflausnir

HYPE

www.hype.is
Sérhæfni: WordPress veflausnir, vefhönnun og markaðssetning.

Lúllabúð

lullabud.is
Sérhæfni: WordPress vefsíðugerð

Opex

www.opex.is
Sérhæfni: WordPress Vefsíðugerð og forritun

Kristín Guðmunds

kristingudmunds.is
Sérhæfni: WordPress Vefhönnun, ráðgjöf og aðstoð

TM Software

www.tmsoftware.is
Sérhæfni: Forritun og uppsetning

Vefstofan

vefstofan.is
Sérhæfni: WordPress þróun, hönnun og sérforritun á WordPress veflausnum.

 

Veistu um fleiri?

Láttu mig vita. Ekki er verra ef meðmæli fylgja með.