Aukanámskeið í WordPress í maí

Vegna mikillar aðsóknar hefur Endurmenntun Háskóla Íslands ákveðið að halda aukanámskeið í WordPress – Vinsælasta vefumsjónakerfið sem er námskeið ætlað byrjendum í WordPress. Námskeiðið verður haldið þann 4. og 8. maí n.k.

Allar upplýsingar og skráning á vef Endurmenntunar

Leave a Reply